Þjónusta
Fjölbreytt lögmannsstörf og þjónusta.
Almenn lögfræðistörf
Ég tek að mér almenn lögfræðistörf og ráðgjöf. Í rekstri fyrirtækja og í daglegu lífi einstaklinga geta vaknað upp álitamál sem krefjast nánari skoðunar, ráðgjafar eða jafnvel skjalagerðar s.s. samningagerð o.fl. Hafðu samband og við skoðum þetta saman. Fyrsta viðtalið er þér að kostnaðarlausu. Þar er farið yfir álitaefnið og næstu skref skoðuð.
- Almenn lögfræðiráðgjöf
- Samningagerð
- Skjalagerð
- Hagsmunagæsla
Erfðaréttur og dánarbússkipti
Tek að mér að aðstoða við gerð erfðaskrár, viðfangsefni sem snúa að fyrirframgreiddum arf og skiptum á dánarbúum. Það er gott að sýna fyrirhyggju í þessu og spyrja sig: hver erfir mig og má maki sitja í óskiptu búi ef ég fell skyndilega frá? Ekki hika við að hafa samband ef þú vilt skoða stöðu þína og erfingja þinna.
- Erfðaskrá
- Fyrirframgreiddur arfur
- Dánarbú
Fasteignir
Fasteignakaup eru fyrir flesta einstaklinga stærstu fjárfestingar sem viðkomandi ræðst í. Tek að mér að aðstoða við álitaefni sem geta komið upp og snúa að fasteignum.
- Fjöleignarhús
- Gallar og aðrar vanefndir
- Mýglutjón
- Leigusamningar
Félagaréttur
Tek að mér aðstoð og ráðgjöf tengd álitaefnum sem kunna að koma upp í félagarétti.
- Ráðgjöf við val á félagaformi og stofnun félags
- Hluthafasamkomulag og önnur skjalagerð
- Kaup og sala fyrirtækja
- Slit á félagi
Greiðsluerfiðleikar og gjaldþrot
Tek að mér að aðstoða við greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
- Greiðsluerfiðleikar einstaklinga
- Gerð athugasemda við skráningar hjá Creditinfo
- Frjálsir samningar um skuldaskil
- Aðstoð við að óska eftir gjaldþrotaskiptum
- Fjárhagsleg endurskipulagning
- Frjálsir samningar um skuldaskil
- Greiðslustöðvun og nauðasamningar
- Aðstoð við að óska eftir gjaldþrotaskiptum
Innheimtur
Tek að mér að innheimta kröfur, gerð greiðslusamkomulaga lýsa kröfum í þrotabú og aðra hagsmunagæslu fyrir kröfuhafa.
- Lögfræði innheimta
- Gerð greiðslusamkomulags
- Kröfulýsingar í þrotabú
- Hagsmunagæsla kröfuhafa við gjaldþrot
Skjalagerð
Tek að mér gerð ýmissa skjala.
- Erfðaskrá
- Kaupmáli
- Fjárskiptasamningar
- Leigusamningar
- Stofnun félaga
- Persónuverndarstefnur
- Verktakasamningar
- Ráðningasamningar
- Starfslokasamningar
- Leigusamningar
- Leyfisumsóknir t.d. ýmiskonar starfs og rekstarleyfi
Útlendingar
Tek ég að mér að aðstoða við umsóknir um dvalar og atvinnuleyfi hér á landi.
- Aðstoð við umskókn um dvalar og atvinnuleyfi
- Kærur til kærunefndar útlendingamála
Þarftu aðstoð lögmanns?
Við bjóðum upp á fyrsta viðtal án endurgjalds þar sem farið er yfir málið og næstu skref rædd.
Bóka fund