Erfðaréttur og dánarbússkipti

Tek að mér að aðstoða við gerð erfðaskrár, viðfangsefni sem snúa að fyrirframgreiddum arf og skiptum á dánarbúum. Það er gott að sýna fyrirhyggju í þessu og spyrja sig: hver erfir mig og má maki sitja í óskiptu búi ef ég fell skyndilega frá? Ekki hika við að hafa samband ef þú vilt skoða stöðu þína og erfingja þinna.

Þjónusta

  • Erfðaskrá
  • Fyrirframgreiddur arfur
  • Dánarbú