Um stofuna

Reynsla og fagmennska

Lögfræðingur

Fjölbreytt lögmannsstörf og þjónusta

BZ legal ehf. er lögmannstofa rekin af Arnari Bjartmarz. Lögmannsstofan er staðsett á 4 hæð, Fellsmúla 26, 108 Reykjavík. Meginmarkmið BZ legal ehf. er að veita persónulega og góða þjónustu á faglegum grunni. Gætt verður að því að ráðgjöf sé veitt á mannamáli og að mál viðskiptavina sé sinnt af kostgæfni og athygli.

Stofan veitir alhliða lögfræðiþjónustu á flestum réttarsviðum íslensks réttar. Nánari upplýsingar um starfsvið stofunar má finna undir starfssvið hér að ofan.

Arnar útskrifaðist með mastersgráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands. Arnar er með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómstólum. Þá hefur hann staðist próf í verðbréfaviðskiptum og viðurkenndum bókara.

Hafðu samband

Við erum hér til að hjálpa

Hafðu samband