Gjaldskrá

Gagnsæ verðlagning fyrir alla þjónustu

Fyrsta viðtal

Ókeypis

Fyrsta viðtal er alltaf ókeypis. Í því er farið yfir málið og næstu skref rædd.

Tímagjald

32.000 kr.
25.806,45 kr. án vsk.

Almenn lögfræðiþjónusta er gjaldfærð á tímagjaldi.

Skjalagerð

Föst verð:

  • Erfðaskrá
    50.000 kr. án vsk.
    62.000 kr.
  • Kaupmáli
    50.000 kr. án vsk.
    62.000 kr.
  • Stofnun einkahlutafélags*
    50.000 kr. án vsk.
    62.000 kr.

Öll verð eru með virðisaukaskatti.

* Greitt er aukalega fyrir útlagðan kostnað vegna skjalagerðar

Nánari skilmálar

Tímamæling

1/4 úr klukkustund gjaldfærist fyrir hverjar byrjaðar 15 mínútur. Þannig gjaldfærist að lámarki 15 mínútur fyrir símtal eða tölvupóst þó samskiptin vari skemmur.

Útlagður kostnaður og akstur

Fyrir akstur utan höfuðborgarsvæðisins er greitt kílómetragjald að upphæð 141 kr. fyrir hvern ekinn kílómeter. Hér eru reglur fjarmálaráðuneytisins um aksturskostnað hafðar að leiðarljósi.

Greitt er sérstaklega fyrir útlagðan kostnað s.s. ferðakostnað, matsgerðir, þingfestingargjöld o.s.frv. skv. framlögðum reikning með 10% álagi.

Greiðslur

Reikningur vegna vinnu er sendur mánaðarlega með eindaga 15 dögum frá útgáfu reiknings.

Reikningur vegna útlagðs kostnaðar er sendur eftir því sem hann fellur til með eindaga 10 dögum frá útgáfu reiknings.

Stofunni er heimilt að leggja 290 kr. seðilgjald á útgefna reikninga.

Stofunni er heimilt að krefjast þess að viðskiptavinur greiði hluta þóknunar fyrirfram.

Skjalagerð

Grunngjald fyrir kaupmála, fjárskiptasamninga, Erfðaskrár, Ráðningasamninga og starfslokasamninga er 50.000 kr. án virðisaukaskatts það er 62.000 kr. með virðisaukaskatti að viðbættu tímagjaldi vegna gagnaöflunar.

Verðskrá þessi tók gildi 4. júlí 2024