Fasteignir

Fasteignakaup eru fyrir flesta einstaklinga stærstu fjárfestingar sem viðkomandi ræðst í. Tek að mér að aðstoða við álitaefni sem geta komið upp og snúa að fasteignum.

Þjónusta

  • Fjöleignarhús
  • Gallar og aðrar vanefndir
  • Mýglutjón
  • Leigusamningar